Komið sæl í Kattholti!
Það eru næstum sex ár liðin frá síðan ég ættleiddi litlu gráa og hvíta kisustelpu frá Kattholti.  Ég kíkti á heimsíðu ykkar og vildi láta ykkur vita hvernig henni hefur liðið síðan.  Hún heitir nú Nezúmí Mízú (Mús Vatn á japönsku) og er fædd í Kattholti í júlí 1999.
Ég fékk hana þegar hún var bara sex mánaða gömul í janúar 2000.  Ég var nýkomin aftur til Íslands frá  Kanada í heimsókn og vantaði nokkuð félagsskap hjá mér á norðurlandi.  Síðan frá hefur hún aldrei yfirgefið mér og ég læt ekki að yfirgefa henni.
Litla Nezúmí hefur ferðst mikið síðan hún fór af stað úr Reykjavík – alla leið norður til Sauðárkróks, og alla leið suður til Keflavíkur og jafnvel Vestmannaeyja.  Hún hefur gistið á hótelum, ferðist á ferju tvisvar og líka flugvél til Kanada.
Síðan ágúst 2000 Nezúmí hefur búið í Kanada og nýtur þess ágætlega.  Hún er skapgóð, yndisleg, heilsgóð, félagsleg og mjög blíð kisa.  Nú á hún tvær aðrar kisur, Nellý (svört og hvít) og Mistý (grá) að leika sér við og hafa í félagsskap.  Þær tvær voru líka ættleiddar; Nellý frá kattarverndarfélagi og Mistý frá öðru heimili.  Ég læt hana ekki gleyma íslenskunni þó! En hún er  víst farin að skilja ensku – ég held hún skilji “kattarmat” á hverju tungumál! Allir eru hrifnir þegar fréttist að Nezúmí Mízú sé frá Íslandi – unnustinn minn lætur alla halda hún sé einhver sérstök íslensk kattartegund!
En hún er fyrir okkur mjög sérstök kisa. Ég get ekki ímyndað lífið án hennars – ég var sextán ára gömul þegar ég fékk hana og nú er orðin tuttugu og þriggja.
Ég vildi þakka ykkur hjá Kattholti fyrir þá besta minjagrip frá Íslandi!
Nezúmí biður að heilsa öllum og getur ekki verið nokkur hamingjusamari.
Bestu kveðjur,
Stacey Amanda
Ottawa, Kanada