Mikki 6 ára – útiköttur

3 feb, 2025

Elsku Mikki okkar leitast eftir rólegu heimili. Hann var búinn að vera á verðgangi í einhvern tíma áður en hann kom til okkar. Hann óskar eftir heimili þar sem hann getur kíkt út annað slagið og svo inná milli kúrt sig undir teppi og slakað á með eiganda sínum.