Kleópatra 5 ára- Útiköttur

30 jan, 2025

Kleópatra eða Kleó eins og við oftast köllum hana er ljúf og róleg kisa. Hún vill vera eina kisan á heimilinu eins og nafnið gefur til kynna þá er hún algjör drotning. Hún myndi henta á rólegt heimili eða  heimili með eldri börnum þar sem er ekki of mikill hamagangur.