Þann 23. ágúst 2005 tók gildi endurskoðuð samþykkt um kattahald í Reykjavík. Markmiðið með endurskoðun samþykktarinnar var að skapa meiri sátt um kattahald í Reykjavík og fækka óskilaköttum.

Samþykktina og bækling má nálgast með því að smella á eftirfarandi:

Pdf Kattahald í Reykjavík 2005

Pdf Kisubæklingur