Karítas, kölluð Kara, kölluð Kisi er dásamlega kúrin og félagslynd kisa.
Húin vill helst alltaf vera í rými þar sem fók er og elskar got knús og klapp.
Síðastliðin 3 ár hefur hún verið innikisa enhún myndi elska að komast inn og út að vild.
Þrátt fyrir ágætis aldur hefur hún enn mjög gaman af því að hlaupa um og leika sér.
Kara elskar harðfisk.