by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 20, 2009 | Frettir
Ég hef ákveðið að skokka 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer þann 22. ágúst næstkomandi. Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta safnað áheitum til styrktar góðra málefna og nú skora ég á þig að heita á mig. Eins og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 19, 2009 | Frettir
Hvítur og grár 6 mánaða högni fannst 3. ágúst við Sumarbústað á Grímslækjarheiði. Ekki langt frá Hveragerði. Kom í Kattholt 19. ágúst sl. Hann er geltur, ómerktur. Mjög fallegur og ljúfur. Velkominn í Kattholt vinur. Kveðja...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 19, 2009 | Frettir
Sælar Kattholtsdömur, Ég er nú smátt og smátt að uppgöta að ef ég er rólegur og friðsæll þá fæ ég að liggja hjá Snoppu gömlu og það er ósköp huggulegt. Hún er hætt að hvæsa og aðeins byrjuð að taka á móti þegar ég ræðst á hana spólvitlaus og ég er farinn...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 18, 2009 | Frettir
Góðann daginn Mig langaði til að skrifa smá minningu um yndislegasta kisu strák í heimi.´ Fyrir einu og hálfu ári síðan eignaðist ég ofboðslega sætan og yndislegan kisustrák sem fékk nafnið Sokkur. Strax frá upphafi urðum við mjög tengd og man...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 17, 2009 | Frettir
Gulbröndótt og hvít 3 mánaða læða fannst við Vesturgötu í Reykjavík. Kom í Kattholt 17. ágúst sl. Það er með ólíkindum hvað margar kisur eru í reiðileysi. Kveðja til dýravina. Sigríður Heiðberg.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 17, 2009 | Frettir
Mig langaði til að senda ykkur smá línu og láta vita hvernig sambúðin gengur hjá okkur hjónunum og honum Blíðfinni Bjána sem kom til okkar þann 25. júní síðastliðinn. Fyrstu 6 vikurnar var hann inniköttur en hann hefur aðeins verið að kíkja út í síðastliðinni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 14, 2009 | Frettir
Moli er 12 ára geldur fress sem fór að heiman 14.ágúst 2008. Hann er stór og mikill bröndóttur með hvíta blesu og hvíta sokka, eyrun á honum eru mikið tætt og er hann alveg ómerktur. Mér þætti voðalega vænt um ef einhver veit um hann...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 13, 2009 | Frettir
Góðan daginn, Ef einhver leitar eftir týndri kisu í Grímsnesi, þá vildi ég láta ykkur vita af kisu sem ég fann í Þórisstaðalandi í Grímsnesi sunnudaginn,10 ágúst s.l. Kötturinn er grár með hvítar hosur og hvítt á bringu. Hún dvaldi hjá okkur mæðgum í 3 daga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 13, 2009 | Frettir
Bröndótt yrja fannst við Hótel Laxnes í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 13. Ágúst sl. Hún er eyrnamerkt 07G9 og heitir Yrja Magnús. Hún sækir mikið inn á Hótelið og vill leggjast í rúm gestanna. Ég er samfærð um að allir á heimilinu hafa verið henni...