Högni í vanda.

Högni í vanda.

Myndarlegur högni fannst í Bláskógarbyggð nálægt Laugavatni.   Hann kom í Kattholt 19. Janúar sl. Hann er geltur, ómerktur, mjög ljúfur, feitur og pattaralegur.   Finnendur hans vona að eigandi hans gefi sig fram.   Velkominn í Kattholt elsku vinur....
2 mánaða kisubarn á vergangi.

2 mánaða kisubarn á vergangi.

   2 mánaða læða fannst í Garðabæ. Kom í Kattholt 9. Janúar sl.   Trúlega hefur hún fengið högg, því það blæðir úr nösunum hennar. Hún er ótrúlega blíð og vill vera inn undir sloppnum mínum.   ÆÆ hún er svo varnarlaus og þarf svo mikla hlýju litla...