by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 29, 2009 | Frettir
Grábröndóttur högni fannst í Ártúnsholtinu í Reykjavík. Kom í Kattholt 29. janúar sl. Hann er eyrnamerktur 04H105. Skýrsla Tarzan. Kisinn okkar Tarzan hefur aftur villst í nýja hverfinu sínu. Hann er eyrnamerkur 04H105, grábröndóttur, fjögra ára og með...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 26, 2009 | Frettir
Flekkur ( Flíðfinnur) biður að heilsa í Kattholt. Nú er hann búin að vera hjá okkur í mánuð og allir hamingjusamir, hefðum ekki getað fengið blíðari og vinalegri kött. Bestu kveðjur. Ólafía og Jóhann. Til hamingju kæra fjölskylda og Flekkur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 24, 2009 | Frettir
Grár högni fannst í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 23. janúar sl. Hann er eyrnamerktur 1520. Heitir Megas. Haft var samband við skráðan eiganda hans, sem hélt að Megas væri dáinn. Hann hafði tapaðist fyrir 1 ári síðan frá Hverfisgötu í Reykjavík. Það var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 23, 2009 | Frettir
Ingólfur er svartur og hvítur högni sem hvarf úr brennandi húsi á Klappastíg 17 í Reykjavík. Eigendur hans eru alveg miður sín að vita ekki um afdrif hans. Það er veik von þeirra að hann hafi komist út úr húsinu og sé á lífi. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 21, 2009 | Frettir
Akureyri – Fundinn. Ekki hefur tekist að finna eiganda hans. Grár högni fannst á Akureyri. Hann er örmerktur . Allar upplýsingar veitir Meindýra og Gæludýraeftirlit Akureyrarbæjar.Sími: 460-1205, 860-9310
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 20, 2009 | Frettir
Kæra starfsfólk Kattholts. Kisan mín, Dada er fundin. Glögg fjölskylda í Engjaseli þekkti hana á mynd af vefnum ykkar !! Hún var búin að vera á flakki í 6 mánuði og fór frá miðbæ Reykjavíkur upp í efra Breiðholt. Alveg æðislegt !...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 19, 2009 | Frettir
Myndarlegur högni fannst í Bláskógarbyggð nálægt Laugavatni. Hann kom í Kattholt 19. Janúar sl. Hann er geltur, ómerktur, mjög ljúfur, feitur og pattaralegur. Finnendur hans vona að eigandi hans gefi sig fram. Velkominn í Kattholt elsku vinur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 12, 2009 | Frettir
Frosti, Aron Goði og Kara komu í Kattholt og færðu kisunum matargjöf. Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til kattanna sem hér dvelja. Þið eruð fyrirmyndar börn. Kær kveðja og þakklæti. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 10, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður. Okkur langar að senda kveðju og myndir af Pésa sem við fengum hjá ykkur og varð 5 mánaða í gær. Hann kom til okkar 6. nóvember og var rosalega kvefaður og veikur fyrstu vikurnar. Við fórum með hann nokkrum sinnum á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 9, 2009 | Frettir
2 mánaða læða fannst í Garðabæ. Kom í Kattholt 9. Janúar sl. Trúlega hefur hún fengið högg, því það blæðir úr nösunum hennar. Hún er ótrúlega blíð og vill vera inn undir sloppnum mínum. ÆÆ hún er svo varnarlaus og þarf svo mikla hlýju litla...