by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 16, 2009 | Frettir
15. september var komið með unga læðu og högna í Kattholt. Það fylgdi sögunni að þau hefðu fundist inni í skotti á bíl. Ég á nú bágt með að trúa því. Dýrin er mjög gæf og falleg. 440 kisur hafa komið í Kattholt sem af er árinu. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 15, 2009 | Frettir
Kæru allir í Kattholti. Hér kemur smá kveðja frá honum Felix okkar. Hann unir sér vel hjá okkur, þrátt fyrir fremur óblíðar móttökur hjá læðunni henni Monzu, en það fer allt batnandi og vonandi enda þau sem vinir. Skemmst er frá því að segja að allir elska Felix,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 9, 2009 | Frettir
Þessi svarti kisi ( högni) hefur sest upp hjá okkur og er búinn að vera í u.þ.b. mánuð. Ég veit ekki hvort hann býr hérna í grendinni, Hann er búinn að búa um sig í körfunni hans Eiríks Rauða og er hálfpartinn búinn að flæma hann úr húsinu sínu. Eiríkur Rauði var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 7, 2009 | Frettir
Hvítur og bröndóttur högni er að þvælast um á Laugaveginum í Reykjavík. Ég veit ekki hvar hann á heima, ég held að hann sé bara vegalaus, mjög vinalegur. Ef einhver getur gefið mér upplýsingar um hann, væri það vel þegið. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 5, 2009 | Frettir
Ég var að flytja suður til Keflavíkur frá Akureyri og Köttturinn minn hann Dexter kom með flugi frá AK – RVK í gær um kl 17.00 Systir mín sótti hann á flugvöllinn í búri en opnaði það svo fyrir hann. Hún stoppaði svo á Shell sjoppu á Miklubrautinni og fattaði...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 3, 2009 | Frettir
14. janúar 2007 tapaðist 3 lit læða frá Grettisgötu í Reykjavík. Hún var skráð í Kattholti með hálsól, ekki eyrnamerkt né með örmerkingu. 16. júní kom undurfögur eyrnamerkt læða í Kattholt sem fannst í Grafarvogi. Við...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 1, 2009 | Frettir
Góðan daginn í Kattholtinu, Fyrir þremur vikum fengum við þessa frábæru hugmynd að fá okkur kisuog byrjuðum á því að skoða myndir af meðlimum Kattholts sem reyndust vera svo margir að maður fékk fyrir hjarta að koma þangað og sjá ótalmörgvonaraugu. Ekki það að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | sep 1, 2009 | Frettir
Depill tapaðist úr pössun um miðjan júlí í sumar. Á heimasíðu Kattholt var hann auglýstur en fannst ekki, þrátt fyrir mikla leit . 31. Ágúst er komið með gráan og hvítan högna, eyrnamerkta R-3228. Strax var haft samband við skráðan eiganda hans. Myndin sýnir Evu og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 28, 2009 | Frettir
Hugleiðingar Sigríðar. Á tímabilinu 1. ágúst til 27. ágúst hafa 60 óskilakettir komið í Kattholt. Níu af þeim hafa verið sóttir, sex villtir hafa verið svæfðir en fjörtíu og fimm dvelja enn í Kattholti. Hvað segir þetta okkur.? Ég fullyrði að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | ágú 26, 2009 | Frettir
Hvítur köttur með svarta ól hefur verið á flækingi við sumarhúsabyggðinni í Efsta-dalsskógi í nokkrar vikur. Þetta er fullvaxinn köttur, ómerktur, gæfur og greinilega heimilisköttur sem ratar ekki heim. Kannski er hann kominn langt að og hefur verið...