Felipe þakkar fyrir sig.

Felipe þakkar fyrir sig.

Kattavinir í kattholti !!! Þetta er Felipe, ég vildi bara þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast heim til fjölskyldunnar minnar. Fjölskyldan mín var svo hrædd um mig og finnst mér að við ættum öll að hugsa vel um okkur dýrin og hjálpum hvort öðru og ekki gleyma...
Kötturinn Socks kveður.

Kötturinn Socks kveður.

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og fjölskylda hans syrgja nú köttinn Socks sem fylgdi honum í tíð sinni í Hvíta húsinu. Hann var nefnilega svæfður í gær eftir baráttu sína við krabbamein. Socks fæddist árið 1989 og var því tæplega tvítugur í mannsárum. Socks...
Hefur einhver séð Carlos ?

Hefur einhver séð Carlos ?

Carlos enn týndur, frá mars 2008. Kisan okkar hann Carlos týndist fyrir tæplega ári.  Hann er okkur mjög kær enda á hann sér sérstaka sögu.  Carlos fannst út í hrauni, nýgotinn og hefur aldrei verið alinn upp af sinni kisumóður.  Svo í raun má segja að...
Velkomin í skjól kisan okkar.

Velkomin í skjól kisan okkar.

19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði.   Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn á Dýraspítalann í Víðidal.   Í morgunn var hún ekkert búin að borða, svo ég sauð handa henni nýja ýsu , sem hún...