by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2009 | Frettir
Kattavinir í kattholti !!! Þetta er Felipe, ég vildi bara þakka öllum sem hjálpuðu mér að komast heim til fjölskyldunnar minnar. Fjölskyldan mín var svo hrædd um mig og finnst mér að við ættum öll að hugsa vel um okkur dýrin og hjálpum hvort öðru og ekki gleyma...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 26, 2009 | Frettir
Sæl og blessuð Sigríður. Mikið verð ég oft hissa þegar ég les um allar þessar týndu kisur sem rata með einum eða öðrum hætti til ykkar. Eru eigendurnir ekki að passa kisurnar sínar nógu vel? Eru þær lokaðar úti allan daginn á meðan eigendurnir eru í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 22, 2009 | Frettir
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og fjölskylda hans syrgja nú köttinn Socks sem fylgdi honum í tíð sinni í Hvíta húsinu. Hann var nefnilega svæfður í gær eftir baráttu sína við krabbamein. Socks fæddist árið 1989 og var því tæplega tvítugur í mannsárum. Socks...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 21, 2009 | Frettir
Carlos enn týndur, frá mars 2008. Kisan okkar hann Carlos týndist fyrir tæplega ári. Hann er okkur mjög kær enda á hann sér sérstaka sögu. Carlos fannst út í hrauni, nýgotinn og hefur aldrei verið alinn upp af sinni kisumóður. Svo í raun má segja að...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 19, 2009 | Frettir
Blíða fór inn á nýtt heimili frá Kattholt 6. Febrúar sl. Hún var búin að vera lengi í athvarfinu. Eigendur hennar sendu þessa fallegu mynd af henni. Hún er mjög ljúf og er elskuð af nýjum eigendum sínum. Fyrir á heimilinu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 18, 2009 | Frettir
Yrjótt læða fannst í október við Meistaravelli í Reykjavík. Kom í Kattholt 17. febrúar. Hún eignaðist kettlinga í desember. Læðan tapaðist frá Reynimel í september 2008. Heim frá Kattholti 18. febrúar 2009. Tl hamingju. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 14, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. 26. Júní 2008 kom undurfagur 2 mánaða kettlingur í Kattholt. Hann fannst við Framnesveg í Reykjavík. Skýrslan um hann segir að hann sé með blóð í nösum, ómerktur, þreyttur. ÆÆ hann var svo umkomulaus að ég fór með niður á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2009 | Frettir
19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði. Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn á Dýraspítalann í Víðidal. Í morgunn var hún ekkert búin að borða, svo ég sauð handa henni nýja ýsu , sem hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 11, 2009 | Frettir
Hæ öll sömul í Kattholti. Hér er smá kveðja frá Jasmini og fjölskyldu. Við tókum hana að okkur i ágúst í fyrra og hún smellpassaði strax inn. Allir elska hana og ofdekra hana, hún er litla prinsessan okkar og fær ekkert nema það besta. Hún er mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | feb 3, 2009 | Frettir
Hér kemur mynd af sætustu kisustelpu í bænum. Við tókum hana Henríettu Heiðberg að okkur í ágúst 08. Þá var hún 2 mánaða grey sem hafði verið ein á vergangi í veröldinni, en fyrir lukku komist til ykkar í Kattholt. Við köllum hana Henný, hún varð...