by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2009 | Frettir
2 apríl kom hvítur og bröndóttur högni í Kattholt. Hann fannst í Hafnarfirði. Við skoðun kom í ljós að hann er örmerktur 352206000038006. Hann heitir Kvæsi , mjög fallegur og ljúfur. Fljótlega náði ég í skráðan eiganda...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 3, 2009 | Frettir
Sendi hér mynd af honum Ottó mínum Kanil sem hefur verið týndur síðan í október 2008 Hann er örmerktur 352098100009890 og var með ól og bjöllu þegar hann sást síðast. Hann býr á Suðurlandi en gæti vel hafa fengið óvart far með einhverjum og því hafa endað hvar sem er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 29, 2009 | Frettir
Kæri viðtakandi, Hér að neðan eru upplýsingar um næsta fræðslufund Matvælastofnunar sem þið hafið e.t.v. áhuga á. Vinsamlega áframsendið til áhugasamra. Öryggi og heilbrigði innfluttra matvæla og dýra Matvælastofnun (MAST) heldur fræðslufund um innflutningseftirlit á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 27, 2009 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búið að setja 4 mánaða læða inn um gluggann í Kattholti. Stundum skammast ég mín fyrir að vera Íslendingur. Dýrin eru ekki í miklum metum hjá svona fólki. Ég segi við ykkur, svona gerir ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 20, 2009 | Frettir
Svört loðin læða fannst við Sæbólsbraut í Kópavogi. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hún er komin að goti. Trúlega er hún búin að vera týnd lengi eða yfirgefin. Sjúkrasjóðurinn Nótt mun styrkja kisuna . Ég vil þakka dýravinum sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 16, 2009 | Frettir
Í janúar 2009 var hringt í athvarfið vegna læðu sem tapaðist frá Holtsbúð í Garðabæ. Lýsing á kisunni frá eigenda hennar, er að hún sé Color point persi. Nú er hún fundin og er á leið í Kattholt. Læðan heitir Nína. Ef...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 13, 2009 | Frettir
Yndisleg gráyrjótt læða kom í Kattholt 13. Mars sl. Hún var ekki ein á ferð, því 5 kettlingar hvíldu við brjóst hennar. Hún kom frá Reyðarfirði, og lenti þar í vandræðum og ákvað ég að veita henni skjól í athvarfinu. Því lengur sem ég umgengst...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 8, 2009 | Frettir
Kæru vinur. Nú er hann þyrnir minn búin að kveðja . Hann var svæfður af dýralækni athvarfsins 6 febrúar sl. Hann var 15 ára gamall af kyni Síams. Hann fæddist á Laufásveginum, móðir hans var Salka Valka og faðir hans Ástríkur. Móðir hans kom í athvarfið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | mar 4, 2009 | Frettir
Þeir Ólafur og Jón Þorbergur lögðu sjálfa sig í mikla hættu er þeir reyndu að ná litlum kettlingi af þaki Smáralindarinnar. Smári, bara fjandi sprækur þrátt fyrir allt. Þeir Ólafur Jóhannesson og Jón Þorbergur Jakobsson eru sannkallaðar hetjur, að minnsta kosti...