by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 2, 2009 | Frettir
Skýrsla kisu. 2006 Svartur og hvítur kisustrákur fannst 22.maí 2006 við Vorsabæ í Reykjavík. Var honum hent út úr bíl 18.maí ásamt systur sinni, sem náðist . Hann leitaði ásjár konunnar sem sá atburðinn gerast. Hún gaf honum að borða....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 31, 2009 | Frettir
Hvít læða fannst inni í innréttingu í Grundargerði í Reykjavík. Kom í Kattholt 30. október sl. Það var Ómar starfsmaður Reykjavíkurborgar sem aðstoðaði við björgun kisunnar. Kom í Kattholt 30. október sl. Hún er mjög hrædd litla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 23, 2009 | Frettir
Svartur og hvítur 3 mánaða högni fannst undir bíl við Bónus í Kópavogi. Hann er ljúfur og góður. Vonandi kemst hann heim til sín. Velkomin í Kattholt vinur. Kveðja til dýravina....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 22, 2009 | Frettir
Kæra Sigga og aðrir í Kattholti. Langaði bara að senda ykkur þessa fínu mynd af mér, finnst ég bara býsna flottur á henni þótt ég segi sjálfur frá! Fólkið mitt fékk líka vanan ljósmyndara til að taka hana. Ég er glaður og kátur kisustrákur og þó svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 21, 2009 | Frettir
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn 21. Október, var pappakassi fyrir utan Kattholt. Á honum stóð , inniköttur ca. 5 ára. Er við gáðum í kassan var kisan horfin og hefur ekki fundist. Atburður sem þessi sýnir okkar að mikið er til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 19, 2009 | Frettir
Svört og hvít læða varð fyrir bíl við Neshaga í Reykjavík. Það er von mín að eigandi hennar finnist.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 19, 2009 | Frettir
Sæl Sigríður og annað starfsfólk Kattholts. Mig langar það þakka þér innilega fyrir hjálpina við að finna hann Skugga minn. Með ykkar hjálp og hennar Þórhildar á Austurgötunni í Hafnarfirði náðum við heimta litla vininn okkar heim. Hann var orðinn ansi...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 17, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur ungur högni fannst slasaðurí Mosfellsbæ. Fluttur á dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar. Tekin var röngenmynd af litla skinninu og reyndist hann mjaðmagrindarbrotinn. Fluttur í Kattholt 16. október og verður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 13, 2009 | Frettir
Gunnlaugur tapaðist 20. október 2008 frá Hveragerði. Hann er gulbröndóttur og hvítur högni. Hann er líka með örlítinn svartan blett í öðru augnlokinu. Hann er geltur,örmerktur 352206000054505 og með bláa ól með nafnspjaldi Hveragerðisbær ....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | okt 12, 2009 | Frettir
Í storminum á föstudaginn vakti þetta unga sebradýr mig árla morguns með miklum harmhljóðum og fauk svo inn til mín í einni hviðunni þegar ég opnaði útidyrnar. Það harðneitar nú að fara og veit greinilega ekkert h…vaðan það kemur frekar en vindurinn. ...