by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 23, 2009 | Frettir
Myndin er af Emil í Kattholti. Hann þjónaði athvarfinu í 12 ár. Hann tók að sér móðurlausa kettlinga og hugsaði um þá eins og besta móðir. Guð blessi minningu hans. Mamma Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 16, 2009 | Frettir
Bröndótt og hvít læða er búin að vera á flækingi út á Álftanesi um tíma. Fyrir 4 dögum kom hún inn til fólks sem hefur verið að gefa henni að borða, og gaut 4 kettlingum. Kom í Kattholt 15. Apríl sl. Hún er mjög blíð og sinnir afkvæmum sínum af...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2009 | Frettir
Sæl verið þið, Á mínu heimili ríkir gleði því Mokka er fundin. Ég las á síðunni ykkar að gott væri að leita í kjöllurum og bílskúrum. Við bárum út miða í næstu hús og báðum fólk að skyggnast um. Viti menn hún fannst í kjallara...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 15, 2009 | Frettir
Ég vildi bara láta ykkur vita að Emma Kristín er fundin. Hún hefur undanfarnar 3 vikur haldið til hjá yndislegu fólki sem hugsaði ákaflega vel um hana og við viljum þakka þeim ofboðslega vel fyrir að hugsa um hana Emmu okkar. Þau sáu svo auglýsinguna á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 14, 2009 | Frettir
Kveðja og þakkir.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 9, 2009 | Frettir
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 9, 2009 | Frettir
Við vorum að finna Þoku okkar núna í kvöld. Þetta var eiginlega bara eins og kraftaverk. Við erum nú búin að vera að leita af henni í tvær vikur. Ég og dóttir mín vorum úti í garðinum okkar í dag og allt í einu finnst mér eins og ég heyri mjálm og reyni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 5, 2009 | Frettir
Góðan dag Við viljum senda ykkur bestu kveðjur og þakklæti. Hún Roníja var að finnast. Hún týndist 17/3 og var að koma í leitirnar í dag. Við vijum þakka fjölskyldunni í Neðstabergi og kattholti kærlega fyrir hjálpina. bestu kveðjur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 5, 2009 | Frettir
Heil og sæl. Það er aðdáunarvert hvað þið hugsið vel um kisurnar okkar, og eigið þið heiður skilið. Árið 2006 hvarf Símon silfurgrár högni, geltur og eyrnarmerktur 572 frá Melahvarfi í Kópavogi. Hann var þá nýfluttur í hverfið, en er uppalinn í...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | apr 4, 2009 | Frettir
Langholtsvegur – Týndur. Innikötturinn Sindri hvarf af svölunum okkar á Langholtsvegi við Laugardal, í gær 26.mars. Hann er 1.5 árs og alveg óvanur því að fara út. Sindri er mest hvítur en með bröndótta flekki, svartbröndótt...