Alltof vægur dómur.

Alltof vægur dómur       Stórhóll í  Álftafirði Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli sem höfðað var gegn bóndanum á Stórhóli í Álftafirði fær blendin viðbrögð. Dómur féll í vikunni og er bóndanum gert að greiða 80 þúsund króna sekt...
Jólabasarinn í Kattholti

Jólabasarinn í Kattholti

   Basarinn verður opin alla virka daga frá 14 til 17.   Fallegir munir á góðu verði sem dýravinir hafa gefið.   Allur ágóði rennur til kattanna sem hér dvelja   Kær kveðja . Sigríður Heiðberg formaður....
Bækur gefnar til styrktar Kattholti.

Bækur gefnar til styrktar Kattholti.

Sagan er um bröndóttan fresskött sem hét Mjallhvítur.   Fallegar bækur gefnar til styrktar kisunum í Kattholti.   Bókin er skrifuð af Önnu Ingólfsdóttur.   Hún tileinkar þessa sögu öllum kattavinum á Íslandi og sérstaklega Kattholti sem hefur séð um að...
Fótbrotinn högni í Kattholti.

Fótbrotinn högni í Kattholti.

Í júní var komið með bröndóttan högna á dýraspítalann í Víðidal.     Fluttur í Kattholt 11. júní.     Geltur og merktur í athvarfinu.     16. nóvember brotnaði litla skinnið á afturfæti í Kattholti.     Settur í spelkur á...