by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2009 | Frettir
Ágæta starfsfólk Kattholts. Ég var svo heppin að fá frá ykkur kisu í jólagjöf, reyndar svolítið fyrir jól. Kötturinn sá vitjaði nafns nóttina áður en hún kom hingað. Það var því aldrei nein spurning um að hún héti Jósefína. Jósefína unir sér dável á Skaganum....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 28, 2009 | Frettir
Kæra Sigríður, Fróði og Hnoðri senda sínar bestu óskir fyrir nýja árið til ykkar allra. Fróði hefur venjulega haft þá venju að senda jólaglaðning inn á reikning hjá ykkur fyrir jólin en var núna frekar seinn til. Fróði er núna orðin sex ára og kom frá Kattholti. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 27, 2009 | Frettir
Yrjótt læða fannst við Skipholt í Reykjavík. Kom í Kattholt 24. desember sl. Gott væri ef eigandi hennar gæfi sig fram. Kveðja Sigga.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 26, 2009 | Frettir
Elsku Sigríður og allir vinir mínir í Kattholti. Við Anna og Dóri sendum ykkur hugheilar hátíðarkveðjur, með von um að allt gangi ykkur í haginn með hækkandi sól. Kær kveðja og knús. Ykkar einlægur vinur, Mosi. p.s. Bið líka innilega að heilsa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 24, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Nú er jólahátíðin að ganga í garð. Kisurnar hér eru búnar að fá rækjur og annað góðgæti. Þessi tími hefur alltaf verið erfiður hjá mér, er ég hugsa um kisurnar sem hér dvelja. Vonandi kemur betri tíð hjá þeim og þau muni...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 24, 2009 | Frettir
Elsku Sigga og allir í Kattholti! Fyrir málleysingja og menn myrkrið burtu víki. Jólagaldur gerist enn, gleði og friður ríki. Með jólakveðju, frá Felix og fjölskyldu, Eygló og...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2009 | Frettir
Kæra Sigga, starfsfólk og yndislegu kisur í Kattholti. Ég Mílanó og eigandi minn viljum óska ykkur innilegrar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi guð vera hjá ykkur. Mílanó óskar þess að þið kisur fái ljós í líf ykkar og komist á hlýtt og ástríkt...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 23, 2009 | Frettir
Kæra Sigga og kisuvinir í Kattholti. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi nýju ári. Vona þið hafið það gott yfir jólahátðina og hafið nóg af borða. Kærar þakkir fyrir að hafa bjargað mér í fyrra þegar ég var villt í nágrenni Hveragerðis, en nú líður...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 21, 2009 | Frettir
Undurfagur 3 mánaða kettlingur fannst í Kapelluhrauni, nálægt Straumsvík. Kom í Kattholt 21. desember sl. Hann er mjög ljúfur og góður litla skinnið. Velkomin í Kattholt litla kisan okkar. Kveðja til dýravina....