by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 3, 2009 | Frettir
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Í. R. Heimilið í Breiðholti. Komið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal, særðan á höfði og illa haldinn. Litla skinnið kom í Kattholt 3. Júlí eftir að dýralæknir var búin að meðhöndla hann í nokka daga. Hann er mjög...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 29, 2009 | Frettir
28. júní 2009 var 3 mánaða læða sett inn um gluggann í Kattholti. Starfsmaður heyrði hljóðin í dýrinu er hún kom til vinnu sinnar. Sá sem henti dýrinu inn, veit ekki hvað fallið frá glugga og niður er hátt. Kisan litla er að jafna sig og er...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 25, 2009 | Frettir
Vinkonurnar Sveina og Helga komu í Kattholt og færðu óskilakisunum peningjagjöf. Þær voru 3 en ein af þeim Arna gat ekki komið með þeim í Kattholt. Þeim eru færðar þakkir fyrir elsku þeirra til dýranna . Kær kveðja . Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 22, 2009 | Frettir
Eigandi kisu júní mánaðar er fundin. Kisan hafði dvalið í Kattholti í 19 Daga með spenana sína fulla af mjólk. Kisan heitir Snotra og heima biðu 4 kettlingar eftir mömmu sinni. Æ það er svo sorglegt. Sá sem passaði læðuna athugaði ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 21, 2009 | Frettir
Kattholt hefur nú starfað í 18 ár. Á hverju ári berast 600 kettir í athvarfið. Sumir af þeim komast heim til sín aftur, en fæstir eru sóttir af eigendum sínum. Flestir koma úr Reykjavík eða nærliggjandi bæjarfélögum. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 19, 2009 | Frettir
Íslenski Murr kattamaturinn er á leið í Kattholt.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 16, 2009 | Frettir
16. júní var komið með 2 svarta 5 vikna kettlinga sem fundust í ruslagámi hjá Sorpu í Reykjavík. Þeir eru mjög umkomulausir litlu skinnin. Hvernig getur mannskepnan sett lítil varnalaus dýr í ruslagám eins um rusl væri að ræða . Ég vil...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 14, 2009 | Frettir
Gráyrjótt læða fór að venja komur sínar hér í garðinn til mín. Fyrst töldum við um villikött að ræða, því hún var tætt og illa farin og með sært skott. Fyrir nokkru fórum við hjónin í burt í þrjá daga og á meðan voru strákarnir okkar og kærustur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 13, 2009 | Frettir
11. júní var komið með bröndóttan högni í Kattholt. Hann fannst í Hlíðunum í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er mjög gamall, blindur og trúlega heyrnalaus. Hann er samt mjög duglegur og borðar vel litla skinnið. Ég vona svo...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 11, 2009 | Frettir
Vinkonurnar Magda María, Lárey Huld og Telma komu í Kattholt og færðu kisunum peningagjöf. Þær bjuggu til blómvendi og seldu nágrönnum sínum. Ágóðann af sölunni komu þær með í Kattholt. Bjartur tók á móti gjöfinni fyrir hönd kattanna....