Matartími í Kattholti.

Matartími í Kattholti.

Kæru dýravinir.   Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja.   Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili.   Indæl kona hér í hverfinu kom í morgunn með lax og færði þeim.   Henni eru færðar þakkir.   Kær...
Minning um Freyr.

Minning um Freyr.

Hæhæ,   Kisinn okkar hann Freyr var bráðkvaddur á Sæbrautinni á sunnudags kvöldið, hann var einungis eins árs og 20 daga gamall 🙁   Eins leiðinleg reynsla og þetta er að missa gæludýrið sitt þá höfum við nú ákveðið að gefa í Sjúkrasjóðinn Nótt litlar 20.000...
Ísabella er komin heim frá Kattholti.

Ísabella er komin heim frá Kattholti.

Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík.   Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt 10. Júlí sl.   Athugull dýravinur fann dýrin og kom þeim í Kattholt. Eru honum færðar þakkir.   Kær kveðja...