by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
l0 daga kettlingar fundust í fiskikari í Hafnarfirði. Við óskum eftir fósturmóður til að koma þeim á legg. Það þarf að gefa þeim pela á þriggja tíma fresti . Ég er alveg viss um að það er einhver þarna úti sem vill vinna það kærleiksverk að bjarga...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 28, 2009 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd af kettlingunum sem hér dvelja. Þeir eru að bíða eftir að komast inn á góð heimili. Indæl kona hér í hverfinu kom í morgunn með lax og færði þeim. Henni eru færðar þakkir. Kær...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 24, 2009 | Frettir
Gráyrjótt læða fannst við Skeiðarvog í Reykjavík. Hún er búin að vera vegalaus í hverfinu um tíma og fengið mat hjá dýravinum í hverfinu. Þeir lýsa henni sem ljúlfri kisu sem öllum þykir vænt um. Hún hefur trúlega orðið fyrir slysi , því...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 22, 2009 | Frettir
Kæra Sigríður og Kisur í kattholti..Þann 6 Júní síðastliðin var ég fyrir þeirri ólukku að Mía litla kisustelpan mín týndist í Árbæ. Ég sendi ykkur auglýsingu þann 15 júní um von að einhver fyndi hana og hún kæmi heim. Ég fékk þó nokkur símtöl að sést hafi verið til...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 21, 2009 | Frettir
Hæ, vildi bara láta ykkur heyra af kettlingnum sem við fengum hjá ykkur. Hún er komin með nafnið Perla og er algjört yndi, hún er umvafin ást af öllum á heimilinu, stórum sem smáum. Hún fær að kúra í rúminu hjá okkur því hún er svo stillt á...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 17, 2009 | Frettir
Svartur loðinn 4-5 mánaða högni fannst slasaður við Selásbraut í Reykjavík. Hann var fluttur á Dýraspítalann í Víðidal til skoðunnar. Hann var með blóðhlaupið auga og særður á nebbanum sínum. Enginn hefur spurt eftir litla skinninu....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 15, 2009 | Frettir
Bröndótt læða fannst við Funafold í Reykjavík. Kom í Kattholt 14. júlí sl. Við skoðun kom í ljós að hún er örmerkt. Við fórum inn á tapaðir kettir á heimasíðu Kattholt og viti menn, þar var hún litla skinnið á síðunni með mynd. Hún...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 11, 2009 | Frettir
Svört og hvít og brún læða fannst við Langholtsveg í Reykjavík. Kom í Kattholt 10. júlí sl. Eyrnamerkt R9H047. Hún er gömul og alveg blind.
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2009 | Frettir
Hæhæ, Kisinn okkar hann Freyr var bráðkvaddur á Sæbrautinni á sunnudags kvöldið, hann var einungis eins árs og 20 daga gamall 🙁 Eins leiðinleg reynsla og þetta er að missa gæludýrið sitt þá höfum við nú ákveðið að gefa í Sjúkrasjóðinn Nótt litlar 20.000...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | júl 10, 2009 | Frettir
Svört og hvít loðin læða fannst með 4 kettlinga inni í geymslu í Árbænum í Reykjavík. Tvær af kettlingunum voru dánir. Dýrin komu í Kattholt 10. Júlí sl. Athugull dýravinur fann dýrin og kom þeim í Kattholt. Eru honum færðar þakkir. Kær kveðja...