by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 27, 2010 | Frettir
Brandur var búin að vera í rúmlega viku á nýju heimili á Selfossi, þegar hann slapp út og hefur ekki fundist. Hann átti heima í Seljahverfi í Reykjavík, en varð að fara vegna ofnæmis á heimilinu. Það var mjög erfitt að láta hann fara og við fréttum ekki fyrr...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 26, 2010 | Frettir
Nú er Lotta(Rúsína) orðin c.a 6 mánaða og verður fallegri og yndislegri með hverjum deigi:) Hún er alger gullmoli. Við viljum þakka ykkur fyrir að hafa fengið hana. Maður veit ekki hvar hún hefði endað ef það væri ekki fyrir ykkur.Þið eruð algerar hetjur....
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 22, 2010 | Frettir
Þegar starfsmaður í Kattholti kom til vinnu sinnar í morgunn, var tómur kassi fyrir utan athvarfið. Starfsmaðurinn hóf þá leit og fann loks þessa fallegu kisu fyrir utan athvarfið. Við skoðun kom í ljós bröndóttur loðinn högni, ómerktur. ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 17, 2010 | Frettir
Heil og sæl Sigríður og gleðilegt ár. Hann Tómas okkar kvaddi okkur þann 29. desember sl. tæplega 14 ára gamall. Hann var orðinn svo heilsutæpur, átti erfitt með andadrátt og hrjáðist af sífelld magakveisu sem þýddi að hann nærðist ekki. Það var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 11, 2010 | Frettir
Hæ hæ allir í Kattholti. Kisan mín hún Carmen er búin að vera týnd frá því í oktober 2008. Það var mikið leitað að henni m.a var hún auglýst með mynd á heimasíðunni hjá ykkur í Kattholti. Svo í dag 9.janúar ’09 fékk ég símtal frá Keflavíkur flugvelli og þar var...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 8, 2010 | Frettir
Kæru vinir. Ég sendi ykkur nýárskveðju frá Kattholti og þakka ykkur alla vinsemd á umliðnum árum. Myndin er af grárri læðu sem fannst 27. nóvember 2009 við Sumarbústað við Melalfellsvatn. Við komu í Kattholt kom í ljós sár á framfæti á litla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 7, 2010 | Frettir
Kæra Sigríður og samstarfsfólk. Gleðilegt nýtt ár ! Fyrir rétt tæplega ári síðan, eða þann 9.Janúar, fengum við hjá ykkur litla,bröndótta kisustelpu. Hún er afskaplega ljúf og góð, drottning í ríki sínu, ogánægð með lífið og tilveruna. Meðfylgjandi er mynd af henni,...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 5, 2010 | Frettir
Góðann Daginn Mig langaði að skrifa örstutta minningu um kisann minn hann Mílanó Ég kynntist Mílanó í Júlí 2009. Ég sá hann auglýstann á dýrahjálp, ég sótti um að fá að ættleiða kisuna og strax sama dag höfðu eigendur hans samband við mig og sögðu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jan 5, 2010 | Frettir
Sæl í Kattholti og gleðilegt ár, Það er ykkur að þakka að kötturinn okkar hann Herbert er fundinn. Honum var komið í fóstur í nóvemer sl. í Hafnarfirði vegna þess að fjölskyldan var að flytja í nýja íbúð og í sama húsi er fólk með kattaofnæmi svo Herbert var ekki...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 30, 2009 | Frettir
Undurfögur 4-5 mánaða læða fannst við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Kom í Kattholt 29. desember sl. Eigendur geta sótt kisuna í Kattholt. Kveðja til dýravina. Sigga.