Brandur er týndur á Selfossi

Brandur er týndur á Selfossi

Brandur var búin að vera í rúmlega viku á nýju heimili  á Selfossi, þegar hann slapp út og hefur ekki fundist.   Hann átti heima í Seljahverfi í Reykjavík, en varð að fara vegna ofnæmis á heimilinu.   Það var mjög erfitt að láta hann fara og við fréttum ekki fyrr...
Minning um Tómas.

Minning um Tómas.

Heil og sæl Sigríður og gleðilegt ár.   Hann Tómas okkar kvaddi okkur þann 29. desember sl. tæplega 14 ára gamall.   Hann var orðinn svo heilsutæpur, átti erfitt með andadrátt og hrjáðist af sífelld magakveisu sem þýddi að hann nærðist ekki.   Það var...
Carmen er enn týnd.

Carmen er enn týnd.

Hæ hæ allir í Kattholti. Kisan mín hún Carmen er búin að vera týnd frá því í oktober 2008. Það var mikið leitað að henni m.a var hún auglýst með mynd á heimasíðunni hjá ykkur í Kattholti. Svo í dag 9.janúar ’09 fékk ég símtal frá Keflavíkur flugvelli og þar var...
Sorgardagur í Kattholti í gær .

Sorgardagur í Kattholti í gær .

Kæru vinir.   Ég sendi ykkur nýárskveðju frá Kattholti og þakka ykkur alla vinsemd á umliðnum árum.   Myndin er af grárri læðu sem fannst 27. nóvember 2009 við Sumarbústað við Melalfellsvatn.   Við komu í Kattholt kom í ljós sár á framfæti á litla...
Minning um Mílanó

Minning um Mílanó

Góðann Daginn   Mig langaði að skrifa örstutta minningu um kisann minn hann Mílanó   Ég kynntist Mílanó í Júlí 2009.   Ég sá hann auglýstann á dýrahjálp, ég sótti um að fá að ættleiða kisuna og strax sama dag höfðu eigendur hans samband við mig og sögðu...