Kattholt er opið alla virka daga kl. 9-17 (lokað kl.13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma.
 
Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.
Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

{News2}Frettir{/News2}

» Allar fréttir

 

Nýkomnar kisur í Kattholt

Kisur í heimilisleit

Týndar og fundnar kisur

Fundnar kisur
slasaðar eða dánar

 • Kisa júní mánaðar 2015

   

                 
  Hæ, ég heiti Máni. Ég er mikil kelirófa og ljúflingur. Ég er mjög hrifinn af mannfólki og er duglegur að nudda trýninu upp við andlit og gefa kossa. Ég óska eftir heimili þar sem ég fæ ást og umhyggju.

  Endilega kíktu á mig og vini mína í Kattholti á virkum dögum milli kl 14-16.
  Kveðja Máni

   
Emil í Kattholti
1991-2004


Bjartur
1998-2013

Gæludýragrafreiturinn að Hurðabaki
Flekkudal – 276 Mosfellsbæ
Sími: 899-7052 og 566-7052


Glingló, Dabbi og Rex
eru vinir Kattholts
www.grallarar.is