“Matvælastofnun hefur borist tilkynning um að kattafló hafi fundist á ketti á höfuðborgarsvæðinu en hún er ekki landlæg á Íslandi. Kattafló getur valdið bæði dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. Matvælastofnun hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart þessari óværu og leggur áherslu á að reynt verði að uppræta hana”.

Frétt á vef Matvælastofnunar.