Kattavinafélag Íslands
Sími: 567 2909
Netfang: kattholt@kattholt.is
Nótt er u.þ.b. 2 ára læða í heimilisleit. Hún er mikil drottning og óskar eftir rólegu heimili sem er tilbúið að dekra við hana. Hún myndi henta sem útikisa og á heimili þar sem eru ekki börn og önnur dýr.
Kattholt er opið alla virka daga milli kl. 14-16 til að skoða kisur í heimilisleit.
Emil í Kattholti
1991-2004
Bjartur
1998-2013