Velkomin á heimasíðu Kattholts

Kattholt er opið alla virka daga kl. 9-17 (lokað kl. 13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma. Móttaka á hótelgestum á opnunartíma.

Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.

Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

Dýralæknar á vakt um land allt.

Hvað get ég gert ef kötturinn minn týnist? Ráðleggingar til eigenda týndra katta.

Fréttir

Þakkir til kattavina

28.06.2017|Comments Off on Þakkir til kattavina

Okkur hefur borist mikið af flís- og ullarteppum eftir að við óskuðum eftir þeim. Við færum kattavinum innilegar þakkir fyrir gjafirnar.

Hlauparar óskast!

28.06.2017|Comments Off on Hlauparar óskast!

Stuðningur kattavina er ómetanlegur fyrir Kattholt. Nokkrir duglegir hlauparar ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst nk. og safna áheitum fyrir kisurnar. Við hvetjum fleiri kattavini til að taka þátt en þeir sem vilja [...]

Fullbókað til 10. júlí nk.

21.06.2017|Comments Off on Fullbókað til 10. júlí nk.

Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 10. júlí nk. Nú er tíminn til að panta fyrir verslunarmannahelgi.

Velkomin í félagið!

10.06.2017|Comments Off on Velkomin í félagið!

Kæru vinir! Fjölmargir nýjir kattavinir hafa skráð sig undanfarnar vikur í félagið. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna! Þökkum um leið þeim sem þegar hafa greitt félagsgjald ársins 2017 kærlega fyrir [...]

Reykjavíkurmaraþon

10.06.2017|Comments Off on Reykjavíkurmaraþon

Hvetjum kattavini til að skrá sig í Reykjavíkurmaraþon og hlaupa til styrktar köttunum í Kattholti. Hér má skrá sig. Inn á síðunni Hlaupastyrkur má sjá hvað hefur safnast mikið fyrir félagið.

Fullbókað á hótelinu 8.-19. júní nk.

31.05.2017|Comments Off on Fullbókað á hótelinu 8.-19. júní nk.

Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholti 8.-19. júní nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu í júlí mánuði og um verslunarmannahelgina.

Uppstigningardagur

23.05.2017|Comments Off on Uppstigningardagur

Fimmtudaginn, 25. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

16.05.2017|Comments Off on Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, mánudaginn 22. maí 2017, kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin

Áríðandi tilmæli til eigenda og umsjónarmanna katta

16.05.2017|Comments Off on Áríðandi tilmæli til eigenda og umsjónarmanna katta

Í Kattholti dvelja að jafnaði fjöldi óskilakatta, allt frá ungum kettlingum til aldraðra katta. Ástandið er sorglegt og má að flestu leyti rekja til ábyrgðarleysis of margra kattaeigenda. Það hlýtur að vera öllum sönnum dýravinum [...]

Varptími fuglanna

09.05.2017|Comments Off on Varptími fuglanna

Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er meðan á varptíma fugla stendur. Í reglugerð Reykjavíkurborgar um kattahald í borginni segir m.a.: Til að lágmarka [...]

Vilt þú hjálpa mér?

03.05.2017|Comments Off on Vilt þú hjálpa mér?

Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt.  Kattholt er eina löglega rekna kattaathvarf á landinu og tekur á móti kisum sem villst hafa að heiman eða verið yfirgefnar af eigendum. Kattholt veitir kisunum húsaskjól og umönnun á meðan [...]

Tombóla til styrktar Kattholti

01.05.2017|Comments Off on Tombóla til styrktar Kattholti

Vinkonurnar Maríkó Mist Ragnarsdóttir og Freyja María Fjalldal komu færandi hendi í Kattholt. Þær færðu starfsfólki ágóða af tombólu sem þær héldu til styrktar athvarfinu. Með þeim á myndinni er Máni Snær Ragnarsson. Þeim eru [...]

Þakkir vegna arfs

29.04.2017|Comments Off on Þakkir vegna arfs

Góðar fréttir til félagsmanna og annarra kattavina. Kattavinafélag Íslands hefur frá upphafi átt marga dygga stuðningsaðila, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Má rifja það upp hér að draumurinn um athvarfið okkar Kattholt, varð að veruleika fyrir [...]

Þakkir vegna páskabasars

12.04.2017|Comments Off on Þakkir vegna páskabasars

Við þökkum þeim fjölmörgu sem heimsóttu basarinn í Kattholti í gær og sömuleiðis þeim sem lögðu okkur lið við að gera basarinn eins glæsilegan og raun bar vitni. Það var girnilegt bakkelsi sem okkur barst, [...]

Opnunartími um páska

12.04.2017|Comments Off on Opnunartími um páska

Frá og með fimmtudeginum 13. apríl (Skírdag)  til og með mánudagsins 17. apríl (annan í páskum) er opið milli 9-11. Sumardaginn fyrsta 20. apríl er opið 9-11.   Þessa daga er eingöngu móttaka fyrir hótelgesti [...]

Allar fréttir >>