Velkomin á heimasíðu Kattholts

Opnunartími

Kattholt er opið alla virka daga kl. 9-17 (lokað kl. 13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma. Móttaka á hótelgestum á opnunartíma.

Neyðaraðstoð

Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.

Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

Fréttir

Ártúnsholt-Týndur

21.09.2018|Comments Off on Ártúnsholt-Týndur

Rocco týndist úr Stangarhyl í Reykjavík. Hann er 5 ára, örmerktur og með gráa endurskinsól. Hann er hræddur en ljúfur og erfitt að nálgast hann. Búið er að staðsetja hann og unnið er að því [...]

Útivera katta og kettlinga

17.09.2018|Comments Off on Útivera katta og kettlinga

Það er mikilvægt að hleypa ekki kettlingum of snemma út. Hætta er á að þeir týnist eða slasist utandyra. Kettlingar þurfa að hafa náð minnst 6 mánaða aldri og vera geltir, örmerktir, ormahreinsaðir og bólusettir [...]

Vantar heimili

14.09.2018|Comments Off on Vantar heimili

Systurnar Coco Channel og Hello Kitty óska eftir nýju heimili. Þær eru 6 ára, örmerktar, teknar úr sambandi, ormahreinsaðar og bólusettar. Kitty er meiri fjörkálfur heldur en Coco og sækir mikið í okkur. Coco er [...]

Það leynast víða kisur sem þarfnast hjálpar

01.09.2018|Comments Off on Það leynast víða kisur sem þarfnast hjálpar

Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi, nú þegar haustar að og vetur brestur á fyrr en varir. Kisur á vergangi, hvort sem það [...]

Kisur í neyð

17.08.2018|Comments Off on Kisur í neyð

Í dag bjargaði dýravinur yfirgefnum og vannærðum kisum í Kattholt, þar var á ferð lítil saklaus læða og börnin hennar fimm. Kettlingarnir höfðu fundist í pappakassa við ruslatunnur í Reykjanesbæ og læðan þar nálægt. Auðvelt [...]

Tombóla

15.08.2018|Comments Off on Tombóla

Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu starfsfólki peningagjöfina. Þeim eru færðar bestu þakkir!

Reykjavíkur Maraþon – Hlaupastyrkur 18. ágúst 2018

11.08.2018|Comments Off on Reykjavíkur Maraþon – Hlaupastyrkur 18. ágúst 2018

HALLÓ! Við hvetjum alla góða kattavini til að styrkja okkar frábæra fólk sem hleypur fyrir félagið og Kattholt í ár. Áfram KATTHOLT! https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/486/kattavinafelag-islands

Alþjóðlegur dagur katta

08.08.2018|Comments Off on Alþjóðlegur dagur katta

Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar [...]

Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

03.08.2018|Comments Off on Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á móti hótelgestum og óskilakisum á þessum opnunartíma. Kisur í heimilisleit eru ekki sýndar. Góða helgi. [...]

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

04.07.2018|Comments Off on Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt sig en ekki tókst að ná [...]

Reykjavíkurmaraþon 2018

26.06.2018|Comments Off on Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir kisurnar í Kattholti. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattavinafélag Íslands. Hvetjum [...]

Fullbókað á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst

19.06.2018|Comments Off on Fullbókað á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst

Fullbókað er á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst.    Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is.   Nánari upplýsingar um [...]

Gleðilega hátíð!

17.06.2018|Comments Off on Gleðilega hátíð!

Kisurnar í Kattholti senda öllum dýravinum nær og fjær, hátíðarkveðjur í tilefni dagsins!

Kæru félagar og aðrir velunnarar

15.06.2018|Comments Off on Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur innheimtan gengið jafn vel og núna. Við þökkum félagsmönnum kærlega [...]

Pjakk vantar heimili

11.06.2018|Comments Off on Pjakk vantar heimili

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er ekki að lenda í veseni.  Hefur búið nokkuð víða bæði [...]

Allar fréttir >>