Velkomin á heimasíðu Kattholts

Kattholt er opið alla virka daga kl. 9-17 (lokað kl. 13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma. Móttaka á hótelgestum á opnunartíma.

Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.

Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

Dýralæknar á vakt um land allt.

Hvað get ég gert ef kötturinn minn týnist? Ráðleggingar til eigenda týndra katta.

Fréttir

Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

25.05.2018|Comments Off on Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

Í dag kveðjum við Helgu Guðmundsdóttur starfsmann okkar og félaga sem lést sunnudaginn 13. maí sl. eftir stutt og erfið veikindi. Helga hafði starfað hjá okkur í yfir sex ár. Hún var góður starfsmaður, yndisleg [...]

Lokum kl. 12 í dag

25.05.2018|Comments Off on Lokum kl. 12 í dag

Lokum kl. 12 í dag, föstudaginn 25. maí vegna jarðarfarar.

Aðalfundur í kvöld

22.05.2018|Comments Off on Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00. Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta. [...]

Kettlingar í Kattholti

16.05.2018|Comments Off on Kettlingar í Kattholti

Dvergarnir sjö eru í heimilisleit og verða sýndir á morgun, fimmtudag milli kl. 14-16. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kettling fylla út umsókn á staðnum. Nýr eigandi greiðir fyrir geldingu, örmerkingu [...]

Óska eftir upplýsingum um slys

14.05.2018|Comments Off on Óska eftir upplýsingum um slys

Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð vitni að ákeyrslunni á Sprett. Okkur langar [...]

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

11.05.2018|Comments Off on Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta. [...]

Hverfisgata-Týndur

11.05.2018|Comments Off on Hverfisgata-Týndur

Hann Loki minn er búinn að vera týndur síðan á laugardaginn. Hann er grár og hvítur mjög lítill og nettur. Ekki með ól. Hann á heima í 101 rvk á Hverfisgötu og heldur sig alltaf [...]

Uppstigningardagur 2018

09.05.2018|Comments Off on Uppstigningardagur 2018

Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.

Starfsmaður óskast – helgarvinna og sumarafleysing

05.05.2018|Comments Off on Starfsmaður óskast – helgarvinna og sumarafleysing

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Vinnutími aðra hvora helgi, laugardag og sunnudag kl. 8-13 og afleysingar [...]

Varptími fugla

01.05.2018|Comments Off on Varptími fugla

Nú þegar varptími fugla er hafin og styttist í að ungar þeirra fari á kreik, vill Kattavinafélag Íslands hvetja kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins mikið og mögulegt [...]

Opnunartími 1. maí

30.04.2018|Comments Off on Opnunartími 1. maí

Þriðjudaginn, 1. maí verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag.

Grunur um dýraníð á Austurlandi

26.04.2018|Comments Off on Grunur um dýraníð á Austurlandi

Kattavinafélagið fordæmir dýraníð í hvaða mynd sem það birtist: „Enn og aft­ur for­dæm­ir Katta­vina­fé­lag Íslands illa meðferð á kött­um og skor­ar á þá aðila sem lög­sögu hafa í slík­um mál­um að sýna að þeim standi [...]

  • Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Kattholt heimsótt

21.04.2018|Comments Off on Kattholt heimsótt

Fjallað er um ketti í þættinum Málið er á Rás 1 og var Kattholt meðal annars heimsótt. Fróðlegur þáttur sem kattaunnendur mega ekki láta framhjá sér fara.  

Sumarkveðja

19.04.2018|Comments Off on Sumarkveðja

Sendum öllum dýravinum nær og fjær bestu óskir um gleðilegt sumar og þökkum fyrir gott samstarf, góðar óskir og frábæran stuðning í vetur. Vonum að sumarið verði öllum kisum hlýtt og bjart.

Sumardagurinn fyrsti – Opnunartími

18.04.2018|Comments Off on Sumardagurinn fyrsti – Opnunartími

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl verður opið milli kl 9-11. Aðeins móttaka á óskila- og hótelköttum. Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir þennan dag. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér yndislega loðbolta [...]

Allar fréttir >>