Velkomin á heimasíðu Kattholts

Kattholt er opið alla virka daga kl. 9-17 (lokað kl. 13-14) og um helgar kl. 9-11. Kisur í heimilisleit eru sýndar kl. 14-16 á virkum dögum. Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma. Móttaka á hótelgestum á opnunartíma.

Neyðaraðstoð: Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu (í neyðarnúmer þeirra utan opnunartíma) og lögreglu í síma 112. Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags, í Reykjavík við Umhverfissvið (411-1111) eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.

Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.

Dýralæknar á vakt um land allt.

Hvað get ég gert ef kötturinn minn týnist? Ráðleggingar til eigenda týndra katta.

Fréttir

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

04.07.2018|Comments Off on Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt sig en ekki tókst að ná [...]

Týndur í Ártúnsholti

29.06.2018|Comments Off on Týndur í Ártúnsholti

Íbúar í Ártúnsholti athugið! Svartur og hvítur loðinn fress braust út úr ferðabúrinu sínu þegar eigandinn var að koma með hann í Kattholt. Hann er mjög hræddur í þessum ókunnugu aðstæðum og við viljum finna [...]

Reykjavíkurmaraþon 2018

26.06.2018|Comments Off on Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir kisurnar í Kattholti. Undarfarin ár hafa frábærir einstaklingar hlaupið fyrir Kattavinafélag Íslands. Hvetjum [...]

Fullbókað á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst

19.06.2018|Comments Off on Fullbókað á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst

Fullbókað er á Hótel Kattholti 12. júlí til 8. ágúst.    Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909 eða sent póst á kattholt@kattholt.is.   Nánari upplýsingar um [...]

Gleðilega hátíð!

17.06.2018|Comments Off on Gleðilega hátíð!

Kisurnar í Kattholti senda öllum dýravinum nær og fjær, hátíðarkveðjur í tilefni dagsins!

Kæru félagar og aðrir velunnarar

15.06.2018|Comments Off on Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur innheimtan gengið jafn vel og núna. Við þökkum félagsmönnum kærlega [...]

Pjakk vantar heimili

11.06.2018|Comments Off on Pjakk vantar heimili

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er ekki að lenda í veseni.  Hefur búið nokkuð víða bæði [...]

Fullbókað á Hótel Kattholti til 25. júní nk.

04.06.2018|Comments Off on Fullbókað á Hótel Kattholti til 25. júní nk.

Fullbókað er á Hótel Kattholti til 25. júní nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu í júlí mánuði og um verslunarmannahelgina.   Þeir sem hafa áhuga á að vera [...]

Emil er týndur!

02.06.2018|Comments Off on Emil er týndur!

Emil býr í Arnarási í Garðabæ. Þriðjudaginn 22. maí var hann fyrir mistök læstur úti í rigningu og roki. Það er vitað að hann heimsótti a.m.k. einn nágranna en ekkert hefur spurst til hans eftir [...]

Starfsmaður óskast-Búið að ráða!

25.05.2018|Comments Off on Starfsmaður óskast-Búið að ráða!

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Starfshlutfall er u.þ.b. 50%. Inn í því er önnur hvor helgi, [...]

Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

25.05.2018|Comments Off on Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

Í dag kveðjum við Helgu Guðmundsdóttur starfsmann okkar og félaga sem lést sunnudaginn 13. maí sl. eftir stutt og erfið veikindi. Helga hafði starfað hjá okkur í yfir sex ár. Hún var góður starfsmaður, yndisleg [...]

Lokum kl. 12 í dag

25.05.2018|Comments Off on Lokum kl. 12 í dag

Lokum kl. 12 í dag, föstudaginn 25. maí vegna jarðarfarar.

Aðalfundur í kvöld

22.05.2018|Comments Off on Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00. Dagsskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, löglega fram borin Kaffiveitingar Félagar eru hvattir til að mæta. [...]

Kettlingar í Kattholti

16.05.2018|Comments Off on Kettlingar í Kattholti

Dvergarnir sjö eru í heimilisleit og verða sýndir á morgun, fimmtudag milli kl. 14-16. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kettling fylla út umsókn á staðnum. Nýr eigandi greiðir fyrir geldingu, örmerkingu [...]

Óska eftir upplýsingum um slys

14.05.2018|Comments Off on Óska eftir upplýsingum um slys

Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð vitni að ákeyrslunni á Sprett. Okkur langar [...]

Allar fréttir >>